Starfsáætlanir bæjarráðs

Málsnúmer 201603067

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 333. fundur - 14.03.2016

Lögð fram drög að starfsáætlun bæjarráðs fyrir árið 2016.
Bæjarráð samþykkir að áætlunin verði kynnt á næsta bæjarstjórnarfundi og leggur til að kynntar starfsáætlanir nefnda verði síðan aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins.