Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, verkefni á sviði sviðslista

Málsnúmer 201603046

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 32. fundur - 07.03.2016

Fyrir liggja tillögur forstöðumanns Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs um verkefni á sviði sviðslista vegna auka fjárveitingar á fjárlögum ríkisins til menningarmiðstöðvarinnar á árinu 2016.

Forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs sat fundinn undir þessum lið.

Atvinnu- og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi áætlun um sviðslistaverkefni fyrir árin 2016 og 2017.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 234. fundur - 16.03.2016

Fyrir liggja tillögur forstöðumanns Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs um verkefni á sviði sviðslista vegna auka fjárveitingar á fjárlögum ríkisins til menningarmiðstöðvarinnar á árinu 2016.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi áætlun um sviðslistaverkefni fyrir árin 2016 og 2017.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.