Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2016

Málsnúmer 201603013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 332. fundur - 07.03.2016

Lögð fram fundarboð á 29. landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga, sem haldið verður 8. apríl 2016.

Eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar voru eftirtaldir fulltrúar kosnir til setu á landsþingi Sambands ísl. sveitarfélagar sem aðal- og varamenn f.h. Fljótsdalshéraðs.

Aðalfulltrúar:
Anna Alexandersdóttir
Gunnar Jónsson
Stefán Bogi Sveinsson

Varafulltrúar:
Guðmundur S. Kröyer
Sigrún Blöndal
Páll Sigvaldason

Bæjarráð staðfestir umboð framangreindra fulltrúa.