Þjónustu- og samstarfssamningur við Austurbrú

Málsnúmer 201602142

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 332. fundur - 07.03.2016

Lagður fram þjónustusamningur milli Austurbrúar og Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2016.

Bæjarráð veitir bæjarstjóra umboð til að undirrita samninginn fh. Fljótsdalshéraðs.