Umsókn um lóð

Málsnúmer 201602132

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 41. fundur - 24.02.2016

Erindi dagsett 19.02.2016 þar sem Þröstur Stefánsson f.h. Kraftís ehf. kt. 690606-2320 sækir um lóðina Miðás 17 til byggingar sandgeymslu eða samsvarandi byggingu. Einnig er fyrirhugað að nýta hluta lóðarinnar sem geymslulóð samkvæmt skilgreiningu í gildandi deiliskipulagi fyrir svæðið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að úthluta lóðinni til Kraftís ehf.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 233. fundur - 02.03.2016

Erindi dagsett 19.02. 2016 þar sem Þröstur Stefánsson f.h. Kraftís ehf. kt. 690606-2320 sækir um lóðina Miðás 17 til byggingar sandgeymslu eða samsvarandi byggingar. Einnig er fyrirhugað að nýta hluta lóðarinnar sem geymslulóð samkvæmt skilgreiningu í gildandi deiliskipulagi fyrir svæðið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að úthluta lóðinni til Kraftís ehf.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.