Tillaga til þingsályktunar um notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum 328. mál.

Málsnúmer 201602105

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 41. fundur - 24.02.2016

Erindi í tölvupósti dagsett 16. febrúar 2016 þar sem Sigrún Helga Sigurjónsdóttir f.h. nefndasviðs Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við tillöguna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 233. fundur - 02.03.2016

Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.