Ályktanir Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2015

Málsnúmer 201512108

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 38. fundur - 13.01.2016

Lögð er fram ályktun aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Austurlands 2015 og bókun frá fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar NAUST.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að nýta sér ályktanir samtakanna við gerð starfsáætlunar 2016. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 230. fundur - 20.01.2016

Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.

Náttúruverndarnefnd - 5. fundur - 04.04.2016

Lagðar fram ályktanir Náttúruverndarsamtaka Austurlands.

Náttúruverndarnefnd fagnar samstarfi við NAUST ef slíkt er í boði og mun leita til samtakanna ef tilefni er til.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 236. fundur - 20.04.2016

Afgreiðsla náttúruverndarnefndar staðfest.