Umsókn um verkefnastyrk/Félag ljóðaunnenda á Austurlandi

Málsnúmer 201512096

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 31. fundur - 22.02.2016

Fyrir liggur styrkumsókn frá Félagi ljóðaunnenda á Austurlandi vegna útgáfu þriggja bóka. Umsókn þessi fórst fyrir við afgreiðslu menningarstyrkja á fundi nefndarinnar í janúar síðast liðinn.

Atvinnu- og menningarnefnd telur sér ekki fært að veita umbeðinn styrk að þessu sinni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 233. fundur - 02.03.2016

Afgreiðsla atvinnu- og menningarnefndar staðfest.