Bæjarstjórnarbekkurinn 10.12. 2015 - Hvatar til uppbyggingar, lóðaverð ofl

Málsnúmer 201512089

Atvinnu- og menningarnefnd - 28. fundur - 11.01.2016

Fyrir liggur erindi frá Bæjarstjórnarbekknum í Barra 10. desember 2015 um hvata til atvinnuuppbyggingar.

Atvinnu- og menningarnefnd leggur áherslu á að ávallt sé til staðar gott og fjölbreytt framboð á deiliskipilögðum lóðum fyrir atvinnustarfsemi.

Nefndin leggur til að gerð verði úttekt á deiliskipulögðum lóðum og ódeiliskipulögðum svæðum fyrir atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 230. fundur - 20.01.2016

Fyrir liggur erindi frá Bæjarstjórnarbekknum í Barra 10. desember 2015 um hvata til atvinnuuppbyggingar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir það sjónarmið atvinnu- og menningarnefndar, að æskilegt sé að ávallt sé til staðar gott og fjölbreytt framboð á deiliskipulögðum lóðum fyrir atvinnustarfsemi.
Í framhaldi af því samþykkir bæjarstjórn að gerð verði úttekt á deiliskipulögðum lóðum og ódeiliskipulögðum svæðum fyrir atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.