Ársskýrsla Bókasafns Héraðsbúa fyrir 2014

Málsnúmer 201512065

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 28. fundur - 11.01.2016

Fyrir liggur ársskýrsla Bókasafns Héraðsbúa dagsett 4. desember 2015, gerð af forstöðumanni safnsins.

Lagt fram til kynningar.