Gæludýrahald

Málsnúmer 201511107

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 59. fundur - 23.11.2016

Lagt er fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd bréf HAUST er varðar lausagöngu hunds, til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur forstöðumanni Þjónustumiðstöðvar að bæta skráningu á handsömun gæludýra, að öðru leiti er erindið lagt fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.