Umsókn um leyfi til að starfrækja íbúðagistingu fyrir ferðamenn

Málsnúmer 201511082

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 36. fundur - 25.11.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 18.11.2015 þar sem Berg Valdimar Sigurjónsson f.h. Fasteignafélagsins Jaxlar ehf. kt. 540514-1190 óskar eftir leyfi til að starfrækja íbúðargistingu fyrir ferðamenn í íbúð nr. 704 að Hamragerði 5, Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 228. fundur - 01.12.2015

Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.