Beiðni um stofnun lögbýlis

Málsnúmer 201511080

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 36. fundur - 25.11.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 10.11.2015 þar sem Ásdís Ámundadóttir kt. 170461-2680 óskar eftir umsögn sveitarfélagsins vegna umsóknar um stofnun lögbýlis á Kaldá 1 Fljótsdalshéraði 177180.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við stofnun lögbýlis að Kaldá 1, Fljótsdalshéraði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 228. fundur - 01.12.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 10.11. 2015 þar sem Ásdís Ámundadóttir kt. 170461-2680 óskar eftir umsögn sveitarfélagsins vegna umsóknar um stofnun lögbýlis á Kaldá 1 Fljótsdalshéraði 177180.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og gerir ekki athugasemd við stofnun lögbýlis að Kaldá 1, Fljótsdalshéraði.

Samþykkt með 8 atkv. en 1 sat hjá (G.J.)