Vindorka og skipulagsmál

Málsnúmer 201511076

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 36. fundur - 25.11.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 09.11.2015 þar sem Birta Kristín Helgadóttir hjá verkfræðistofunni Eflu vill fylgja eftir fundinum um vindorkuna og skipulagsmál, sem haldinn var á Hótel Héraði 3. nóvember sl.

Lagt fram til kynningar.