Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga(sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)

Málsnúmer 201511064

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 320. fundur - 23.11.2015

Bæjarráð er sammála þeirri útfærslu sem kemur fram í framlögðum frumvarsdrögum og vísar að öðru leyti til umsagnar Sambands Ís. sveitarfélaga um frumvarpið.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 228. fundur - 01.12.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og er sammála þeirri útfærslu sem kemur fram í framlögðum frumvarsdrögum, en vísar að öðru leyti til umsagnar Sambands ís. sveitarfélaga um frumvarpið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.