Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2015

Málsnúmer 201511039

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 319. fundur - 16.11.2015

Bæjarráð samþykkir að fela Óðni Gunnari Óðinssyni umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á aðalfundi Héraðsskjalasafnsins og að Guðmundur Kröyer verði hans varamaður.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 227. fundur - 18.11.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fela Óðni Gunnari Óðinssyni umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á aðalfundi Héraðsskjalasafns Austfirðinga sem boðaður hefur verið á Breiðdalsvík 24. nóv. kl. 14:00. Jafnframt samþykkt að Guðmundur Kröyer verði hans varamaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 27. fundur - 10.12.2015

Fyrir lá til kynningar fundargerð aðlafundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga sem haldinn var 25. nóvember 2015.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 229. fundur - 16.12.2015

Fundargerðin lögð fram til kynningar.