Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2015.

Málsnúmer 201510098

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 315. fundur - 19.10.2015

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að fara með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 225. fundur - 21.10.2015

Lagt fram fundarboð aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands sem haldinn verður á Borgarfirði föstudaginn 6. nóvember kl. 13:00.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fela Birni Ingimarssyni bæjarstjóra að fara með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 319. fundur - 16.11.2015

Björn Ingimarsson bæjarstjóri fór yfir helstu mál sem rædd voru á aðalfundi skólaskrifstofunnar, sem haldinn var á Borgarfirði fyrir rúmri viku.

Að öðru leyti var fundargerð aðalfundar lögð fram til kynningar.