Kynningarmál

Málsnúmer 201510040

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 24. fundur - 12.10.2015

Til umræðu verða áherslur og verkefni sveitarfélagsins í kynningarmálum.

Málið er í vinnslu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 26. fundur - 09.11.2015

Kynningarmál sveitarfélagsins til umræðu. Nefndin er sammála um að endurútgefinn verði bæklingur á ensku um Fljótsdalshérað fyrir ferðamenn. Fjármunir verði teknir af lið 13.63.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 227. fundur - 18.11.2015

Á fundi atvinnu- og menningarnefndar voru kynningarmál sveitarfélagsins til umræðu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að endurútgefinn verði bæklingur á ensku um Fljótsdalshérað fyrir ferðamenn. Fjármunir verði teknir af lið 13.63.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.