Tillaga til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs.

Málsnúmer 201509108

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 313. fundur - 05.10.2015

Lögð fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs.

Bæjarráð mun ekki gefa umsögn um málið.