Frumvarp til laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldr

Málsnúmer 201509084

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 312. fundur - 28.09.2015

Bæjarráð lýsir yfir stuðningi við efni og markmið frumvarpsins og hvetur þingheim til að veita málinu brautargengi.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 224. fundur - 07.10.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og lýsir yfir stuðningi við efni og markmið frumvarpsins og hvetur þingheim til að veita málinu brautargengi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.