Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna tónlistarnáms

Málsnúmer 201509077

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 311. fundur - 21.09.2015

Lagt fram bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélag, dags. 16. sept. 2015 varðandi tímabundna breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga varðandi tónlistarnám.

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að taka saman erindi til stjórnar Sambands sveitarfélaga um málið, í samræmi við umræður á fundinum.