Skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-056

Málsnúmer 201508015

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 36. fundur - 25.11.2015

Lögð er fram Skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-056, Hálslón Sethjallar og rofsaga.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 37. fundur - 09.12.2015

Lögð er fram til umræðu skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-056. Hálslón, sethjallar og rofsaga. Árni Óðinsson mætir á fundinn og kynnir skýrslurnar.

Málinu frestað