Skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-068

Málsnúmer 201506163

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 36. fundur - 25.11.2015

Skýrsla Landsvirkjunar Lv-2015-071

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 37. fundur - 09.12.2015

Lögð er fram til umræðu skýrsla Landsvirkjunar LV-2015-068. Heiðargæsir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar árið 2014. Árni Óðinsson mætir á fundinn og kynnir skýrslurnar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar Árna Óðinssyni fyrir kynninguna. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.