Umsókn um stofnun lóðar

Málsnúmer 201506056

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 26. fundur - 10.06.2015

Erindi dagsett 04.06.2015 þar sem eigendur jarðarinnar Ormsstaða Eiðaþinghá sækja um stofnun lóðar skv. 14.gr.laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna. fyrir liggur lóðarblaði dagsett 05.06.2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að stofna lóðina í Þjóðskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 219. fundur - 16.06.2015

Erindi dagsett 04.06. 2015 þar sem eigendur jarðarinnar Ormsstaða Eiðaþinghá sækja um stofnun lóðar skv. 14. gr.laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna. fyrir liggur lóðarblaði dagsett 05.06. 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að stofna lóðina í Þjóðskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.