Erindi dagsett 02.06.2015 þar sem Sólmundur Oddsson f.h.landeigenda Unalækjar sækir um bráðabirgðarleyfi fyrir hjólhýsi á lóðinni Unalækur D7 Unalæk.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi fyrir hjólhýsið til eins árs. Nefndin bendir bréfritara á að á lóðinni eru mannvirki sem þarf að sækja um byggingarleyfi fyrir.
Erindi dagsett 02. 06. 2015 þar sem Sólmundur Oddsson f.h. landeigenda Unalækjar sækir um bráðabirgðaleyfi fyrir hjólhýsi á lóðinni Unalækur D7 Unalæk.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að veita stöðuleyfi fyrir hjólhýsið til eins árs. Bréfritara er bent á að á lóðinni eru mannvirki sem þarf að sækja um byggingarleyfi fyrir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi fyrir hjólhýsið til eins árs.
Nefndin bendir bréfritara á að á lóðinni eru mannvirki sem þarf að sækja um byggingarleyfi fyrir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.