Mat á umhverfisáhrifum/breytingar á lögum

Málsnúmer 201506017

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 26. fundur - 10.06.2015

Fyrir liggur tölvupóstur frá Skipulagsstofnun, þar sem vakin er athygli á því að 1.júní nk. taka gildi þau ákvæði laga um mat á umhverfisáhrifum nr.106/2000, sem lúta að hlutverki sveitarstjórna við að taka ákvarðanir um matsskyldu framkvæmda í C-flokki í 1.viðauka laganna.

Lagt fram til kynningar.