Fundargerð 71. fundar Svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs

Málsnúmer 201506016

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 26. fundur - 10.06.2015

Lögð er fram fundargerð 71.fundar Svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 28.maí 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur undir bókun Svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs um að gerður verði samningur um þjónustu og aðstöðu við ferðafélögin sem eiga skála og eru með starfsemi innan þjóðgarðsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 219. fundur - 16.06.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn er sammála umhverfis- og framkvæmdanefnd sem tekur undir bókun Svæðisráðs austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs um að gerður verði samningur um þjónustu og aðstöðu við ferðafélögin sem eiga skála og eru með starfsemi innan þjóðgarðsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.