Beiðni um leyfi til að leigja út íbúð til ferðamanna

Málsnúmer 201505175

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 25. fundur - 27.05.2015

Erindi dagsett 26.05.2015 þar sem Berg Valdimar Sigurjónsson f.h. Fasteignafélagsins Jaxlar kt.540514-1190, óskar eftir leyfi til að starfrækja íbúð 101 að Hamragerði 7 til útleigu til ferðamanna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 218. fundur - 03.06.2015

Erindi dagsett 26.05. 2015 þar sem Berg Valdimar Sigurjónsson f.h. Fasteignafélagsins Jaxlar kt.540514-1190, óskar eftir leyfi til að starfrækja íbúð 101 að Hamragerði 7 til útleigu til ferðamanna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.