Beiðni um breytingar á notkunarskilgreiningu dýraspítalans á Iðavöllum

Málsnúmer 201505130

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 25. fundur - 27.05.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 18.05.2015 þar sem Berg Valdimar Sigurjónsson kt.130974-5709 f.h. seljanda og Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson kt.180684-2719 f.h. kaupanda, óska eftir heimild til breyttrar notkunarskilgreiningu á núverandi dýraspítala, að Stekkhólma fastanúmer 232-0934 þannig að rými fyrir dýraspítala verði breytt í hesthús.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 218. fundur - 03.06.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 18.05. 2015 þar sem Berg Valdimar Sigurjónsson kt. 130974-5709 f.h. seljanda og Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson kt. 180684-2719 f.h. kaupanda, óska eftir heimild til breyttrar notkunarskilgreiningu á núverandi dýraspítala, að Stekkhólma fastanúmer 232-0934 þannig að rými fyrir dýraspítala verði breytt í hesthús.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.