Egilsstaðaskóli - skóladagatal 2015-2016

Málsnúmer 201505042

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 216. fundur - 12.05.2015

Farið yfir skóladagatal 2015-2016 sem hefur verið kynnt fyrir skólaráði og á kennarafundi. Sú breyting hefur verið gerð á útsendum drögum að skólaferðalag 10. bekkjar er 30. maí til 1. júni og endurmenntunardagar 9. og 10. júní Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti skóladagatalið með áorðnum breytingum. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 217. fundur - 20.05.2015

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.