Aðalfundargerð Minjasafns Austurlands frá 30. apríl 2015

Málsnúmer 201505019

Atvinnu- og menningarnefnd - 19. fundur - 11.05.2015

Fyrir liggur til kynningar fundargerð aðalfundar Minjasafns Austurlands frá 30. apríl 2015.

Atvinnu- og menningarnefnd býður Elsu Guðnýju Björgvinsdóttur, nýjan forstöðumann safnsins, velkomna til starfa.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 217. fundur - 20.05.2015

Fyrir liggur til kynningar fundargerð aðalfundar Minjasafns Austurlands frá 30. apríl 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með atvinnu- og menningarnefnd og býður Elsu Guðnýju Björgvinsdóttur, nýjan forstöðumann safnsins, velkomna til starfa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.