Ársreikningur Forskots vegna Ormsteitis 2014

Málsnúmer 201505001

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 19. fundur - 11.05.2015

Fyrir liggur ársreikningur Forskots vegna Ormsteitis 2014.

Atvinnu- og menningarnefnd þakkar forstöðumanni og stjórn Forskots fyrir vel unnin störf við skipulagningu og framkvæmd Ormsteitis á síðasta ári.

Ársreikningurinn að öðru leyti lagður fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 217. fundur - 20.05.2015

Fyrir liggur ársreikningur Forskots vegna Ormsteitis 2014.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með atvinnu- og menningarnefnd og þakkar framkvæmdastjóra og stjórn Forskots fyrir vel unnin störf við skipulagningu og framkvæmd Ormsteitis á síðasta ári.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.