Til umræðu eru framkvæmdir á svæði hesteigendi í Fossgerði. Fyrir liggur minnisblað af fundi með fulltrúum Hesteigendafélagsins í Fossgerði 28.04.2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að lokið verði við frágang reiðgerðisins. Nefndin felur starfsmanni að skoða fráveitumál frá íbúðarhúsinu í Fossgerði, að öðru leyti er málinu vísað til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016.
Til umræðu eru framkvæmdir á svæði hesteigenda í Fossgerði. Fyrir liggur minnisblað af fundi með fulltrúum Hesteigendafélagsins í Fossgerði 28.04. 2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að lokið verði við frágang reiðgerðisins. Nefndin felur starfsmanni að skoða fráveitumál frá íbúðarhúsinu í Fossgerði, að öðru leyti er málinu vísað til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að lokið verði við frágang reiðgerðisins. Nefndin felur starfsmanni að skoða fráveitumál frá íbúðarhúsinu í Fossgerði, að öðru leyti er málinu vísað til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.