Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf.2015

Málsnúmer 201504125

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 19. fundur - 11.05.2015

Fyrir liggur fundarboð á aðalfund Landskerfis bókasafna. Jafnframt ársreikningur Landskerfis bókasafna fyrir 2014 og samþykktir félagsins.

Atvinnu- menningarnefnd leggur til að Jóhanna Hafliðadóttir, forstöðumaður Bókasafns Héraðsbúa, verði fulltrúi Fljótsdalshéraðs á aðalfundinum.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 217. fundur - 20.05.2015

Afgreiðsla atvinnu- og menningarnefndar staðfest.