Umsókn um styrk vegna Skógardagsins mikla 2015

Málsnúmer 201504124

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 19. fundur - 11.05.2015

Fyrir liggur umsókn um styrk frá Félagi skógarbænda á Austurlandi, undirrituð af Helga Hjálmari Bragasyni, vegna Skógardagsins mikla 2015.


Atvinnu- og menningarnefnd leggur til að verkefnið verði styrkt um kr. 200.000 sem tekið verði af lið 05.74.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 217. fundur - 20.05.2015

Fyrir liggur umsókn um styrk frá Félagi skógarbænda á Austurlandi, undirrituð af Helga Hjálmari Bragasyni, vegna Skógardagsins mikla 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að verkefnið verði styrkt um kr. 200.000 sem tekið verði af lið 05.74.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.