Tjarnargarður göngustígur

Málsnúmer 201504081

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 22. fundur - 30.04.2015

Til umræðu er gerð göngustígs í Tjarnargarðinum, milli Laufskóga og Tjarnarlanda. Fyrir liggur tillaga um legu stígsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að trjágróður vestan við göngustíginn verði felldur/færður til að rýmka til fyrir stígnum, en í staðinn verði nýjum trjám plantað.

Já sögðu 4(GRE,ÁB,ÁK og PS)
Nei sagði 1 (EK).

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 216. fundur - 06.05.2015

Til umræðu er gerð göngustígs í Tjarnargarðinum, milli Laufskóga og Tjarnarlanda. Fyrir liggur tillaga um legu stígsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að trjágróður vestan við göngustíginn verði felldur/færður til að rýmka til fyrir stígnum, en í staðinn verði nýjum trjám plantað.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.