Fossgerði/Lóð 4 breyting á aðalskipulagi

Málsnúmer 201504080

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 35. fundur - 11.11.2015

Lögð er fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, Sveitarfélagsuppdráttur B. Tillagan er sett fram á uppdrætti ásamt greinargerð dags.23. september 2015 og felur í sér að breyta íbúðarsvæði á reit B8 (5,4 ha) í landbúnaðarsvæði.

Esther Kjartansdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan að breytingunni verði metin óveruleg og hún send Skipulagsstofnun samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 227. fundur - 18.11.2015

Lögð er fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, Sveitarfélagsuppdráttur B. Tillagan er sett fram á uppdrætti ásamt greinargerð dags. 23. september 2015 og felur í sér að breyta íbúðarsvæði á reit B8 (5,4 ha) í landbúnaðarsvæði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að tillagan að breytingunni verði metin óveruleg og hún send Skipulagsstofnun samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 45. fundur - 12.04.2016

Lögð er fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, Sveitarfélagsuppdráttur B. Tillagan er sett fram á uppdrætti ásamt greinargerð dags. 29. mars 2016 og felur í sér að breyta íbúðarsvæði á reit B8 (5,4 ha) í landbúnaðarsvæði.
Vegna athugasemda Skipulagsstofnunar dagsett 03.02.2016 er tillagan lögð aftur fyrir til umfjöllunar.

Esther Kjartansdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan að breytingunni verði metin óveruleg og hún send Skipulagsstofnun samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 236. fundur - 20.04.2016

Lögð er fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, Sveitarfélagsuppdráttur B. Tillagan er sett fram á uppdrætti ásamt greinargerð dags. 29. mars 2016 og felur í sér að breyta íbúðarsvæði á reit B8 (5,4 ha) í landbúnaðarsvæði.
Vegna athugasemda Skipulagsstofnunar dagsett 03.02. 2016 er tillagan lögð aftur fyrir til umfjöllunar.


Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að tillagan að breytingunni verði metin óveruleg og hún send Skipulagsstofnun samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 79. fundur - 25.10.2017

Lögð er fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, Sveitarfélagsuppdráttur B. Tillagan er sett fram á uppdrætti ásamt greinargerð dags. 29. mars 2016 og felur í sér að breyta íbúðarsvæði á reit B8 (5,4 ha) í landbúnaðarsvæði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan að breytingunni verði metin óveruleg og hún send Skipulagsstofnun samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr.123/2010

Samþykkt samhljóða með handuppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 284. fundur - 07.11.2018

Fyrir liggur erindi frá Skipulagsstofnun þar sem fram kemur að fallast megi á að um óverulega breytingu á aðalskipulagi sé að ræða sbr. samþykkt bæjarstjórnar á fyrirliggjandi tillögu þess efnis frá 1. nóvember 2017. Þar sem ný bæjarstjórn hefur verið kjörin síðan beinir stofnunin því þó til bæjarstjórnar að taka málið til afgreiðslu á ný og að niðurstaðan verði auglýst aftur áður en stofnunin staðfestir breytinguna.

Því er á ný lögð fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, Sveitarfélagsuppdráttur B. Tillagan er sett fram á uppdrætti ásamt greinargerð dags. 29. mars 2016 og felur í sér að breyta íbúðarsvæði á reit B8 (5,4 ha) í landbúnaðarsvæði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir fyrri afgreiðslu sína frá 1. nóvember 2017 og samþykkir að tillagan að breytingunni sé metin óveruleg.

Niðurstaða bæjarstjórnar verður auglýst og hún send Skipulagsstofnun í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr.123/2010.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.