Endurskoðun kosningalaga

Málsnúmer 201504071

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 293. fundur - 27.04.2015

Lagður fram til kynningar. tölvupóstur frá Magnúsi Karel Hannessyni hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett 16. apríl 2015, með tengli inn á vefslóð Alþingis um endurskoðun kosningalaga.