Gjaldskrá fyrir afnot af skólahúsnæði

Málsnúmer 201504069

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 215. fundur - 21.04.2015

Farið yfir tillögu að gjaldskrá. Stefanía Malen Stefánsdóttir gerði athugasemd við hækkun á gjaldtöku fyrir veislur í húsnæði Brúarásskóla. Fræðslunefnd samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrártilögu samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 216. fundur - 06.05.2015

Á fundi fræðslunefndar var farið yfir tillögu að gjaldskrá.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi gjaldskrártillögu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.