Breyting á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar til umsagnar

Málsnúmer 201503189

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 21. fundur - 08.04.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 25.03.2015 þar sem óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins um tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027.
Óskað er eftir að umsagnir berist fyrir 8. apríl næstkomandi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugasemd við tillöguna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 215. fundur - 15.04.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 25.03. 2015 þar sem óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins um tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027.
Óskað er eftir að umsagnir berist fyrir 8. apríl næstkomandi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar gerir bæjarstjórn ekki athugasemd við tillöguna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.