Hringrás Endurvinnsla, boð um samstarf

Málsnúmer 201503146

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 21. fundur - 08.04.2015

Erindi dagsett 24.03.2015 þar sem Hringrás hf.kt.420589-1319 lýsir yfir áhuga á að upplýsa sveitarfélagið um starfsemi fyrirtækisins, með möguleika á samstarfi í huga.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur jákvætt í erindið og mun hafa fyrirtækið í huga þegar verkefni liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.