Erindi dagsett 16.03.2015 þar sem Stefán Geirsson kt.040244-3609 óskar eftir að umhverfis- og framkvæmdanefnd úthluti fjármagni af því styrkvegafé, sem sveitarfélagið fær úthlutað á árinu 2015, í vegslóða sem liggur af veginum um Hellisheiði og út í Fagradal.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vegslóði um Hellisheiði út í Fagradal verði settur á lista yfir styrkvegi. Verkefnið verði unnið í samráði við Vopnafjarðarhrepp.
Erindi dagsett 16.03. 2015 þar sem Stefán Geirsson kt.040244-3609 óskar eftir að umhverfis- og framkvæmdanefnd úthluti fjármagni af því styrkvegafé, sem sveitarfélagið fær úthlutað á árinu 2015, í vegslóða sem liggur af veginum um Hellisheiði og út í Fagradal.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að vegslóði um Hellisheiði út í Fagradal verði settur á lista yfir styrkvegi. Verkefnið verði unnið í samráði við Vopnafjarðarhrepp.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vegslóði um Hellisheiði út í Fagradal verði settur á lista yfir styrkvegi. Verkefnið verði unnið í samráði við Vopnafjarðarhrepp.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.