Erindi dagsett 04.02.2015 þar sem Sigurður Pálsson formaður Yrkjusjóðs, óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins vegna framlaga sjóðsins til plöntukaupa, en í gegn um tíðina hafa skólar nokkurra sveitarfélaga fengið úthlutað trjáplöntum úr sjóðnum.
Erindi dagsett 04.02.2015 þar sem Sigurður Pálsson formaður Yrkjusjóðs, óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins vegna framlaga sjóðsins til plöntukaupa, en í gegn um tíðina hafa skólar nokkurra sveitarfélaga fengið úthlutað trjáplöntum úr sjóðnum. Málið var áður á dagskrá 11.02.2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Þar sem umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur ekki fjármagn til styrkveitinga þá hafnar nefndin erindinu.
Erindi dagsett 04.02. 2015 þar sem Sigurður Pálsson formaður Yrkjusjóðs, óskar eftir stuðningi sveitarfélagsins vegna framlaga sjóðsins til plöntukaupa, en í gegn um tíðina hafa skólar nokkurra sveitarfélaga fengið úthlutað trjáplöntum úr sjóðnum. Málið var áður á dagskrá 11.02. 2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Þar sem umhverfis- og framkvæmdanefnd telur sig ekki hafa fjármagn til styrkveitinga, þá samþykkir bæjarstjórn tillögu nefndarinnar og hafnar erindinu.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.