Samningur við Austurbrú um framlengingu þjónustusamnings fyrir árið 2014

Málsnúmer 201502023

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 283. fundur - 09.02.2015

Lögð fram drög að framlengingu þjónustusamnings við Austurbrú fyrir árið 2014.

Bæjarráð samþykkir þjónustusamninginn og felur bæjarstjóra að undirrita hann.

Atvinnu- og menningarnefnd - 13. fundur - 09.02.2015

Fyrir liggur þjónustusamningur milli Austurbrúar og Fljótsdalshéraðs sem gildir fyrir árið 2014.

Lagt fram til kynningar.