Frumvarp til laga um grunnskóla

Málsnúmer 201501272

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 282. fundur - 02.02.2015

Lagður fram tölvupóstur frá nefndarsviði Alþingis, dags. 29. jan. 2015, með umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga um grunnskóla.

Bæjarráð mun ekki gefa sérstaka umsögn um frumvarpið, en vísar til umsagnar sambands ísl. sveitarfélaga.