Frumvarp til laga um Menntamálastofnun

Málsnúmer 201501260

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 282. fundur - 02.02.2015

Lagður fram tölvupóstur frá nefndarsviði Alþingis, dags. 28. jan. 2015, með umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga um Menntamálastofnun.

Bæjarráð mun ekki gefa umsögn um frumvarpið.