Erindi dagsett 20.01.2015 þar sem Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, óskar eftir svörum við meðfylgjandi fyrirspurnum vegna mögulegrar nýtingar sveitarfélagsins Norðurþings á sorpurðunarstaðnum á Tjarnarlandi. Fyrir liggja svör við fyrspurn Norðurþings í fjórum liðum dagsett 26.01.2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlögð svör.
Erindi dagsett 20.01. 2015 þar sem Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, óskar eftir svörum við meðfylgjandi fyrirspurnum vegna mögulegrar nýtingar sveitarfélagsins Norðurþings á sorpurðunarstaðnum á Tjarnarlandi. Fyrir liggja svör við fyrirspurn Norðurþings í fjórum liðum dagsett 26.01. 2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir svör umhverfis- og framkvæmdanefndar í framlögðu skjali, dags. 26.1. 2015.
Fyrir liggja svör við fyrspurn Norðurþings í fjórum liðum dagsett 26.01.2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlögð svör.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.