Fjármál á fræðslusviði - Guðlaugur Sæbjörnsson, fjármálastjóri mætir á fundinn

Málsnúmer 201501221

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 212. fundur - 27.01.2015

Guðlaugur Sæbjörnsson mætti á fundinn og fór yfir þróun lykilatriða í fjármálum á fræðslusviði undanfarin ár.