Yfirlit rekstraráætlun ársins 2014

Málsnúmer 201501214

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 132. fundur - 28.01.2015

Staða rekstraráætlunar félagsþjónustunnar fyrir árið 2014 lögð fram til kynningar. Endanlegt uppgjör áætlunarinnar liggur ekki fyrir en svo virðist sem frávik frá áætluninni verði innan við 1 %.