Yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð 2014

Málsnúmer 201501213

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 132. fundur - 28.01.2015

Lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð árið 2013. Þar kemur fram að á Fljótsdalshéraði nam upphæð fjárhagsaðstoðar alls kr. 8.251.728. Fjárhagsaðstoð hjá Seyðisfjarðarkaupstað nam alls kr. 4.485.443., hjá Vopnafjarðarhreppi kr. 1.056.207., Djúpavogshreppi kr. 599.005. Engin fjárhagsaðstoð var veitt á Borgarfirði eystri, né í Fljótsdalshreppi árið 2014. Í þessu sambandi ræddi nefndin mikilvægi þess að einstaklingar skrái lögheimili sín þar sem þeir hafa búsetu.